Hentar sálfræði meðferð með dáleiðslu þér?

Hentar sálfræðimeðferð með dáleiðslu þér?

Í þægilegu slökunaástandi getur þú nálgast erfiða reynslu. Þú getur hlustað á rödd þína og skynjað tilfinningar þínar, séð eitthvað fyrir hugskotssjónum þér eða munað eitthvað. Þú getur nálgast mismunandi hugsanir innra með þér og nálgast þitt innra sjálf.

Þannig getur getur þú fundið í sívaxandi mæli fyrir vaxandi ró og öryggistilfinningu gagnvart því sem er að gerast innra með þér og gagnvart því sem er að gerast í kring um þig.