Sálarro - Sálfræðingur

Fegurð er allt um kring

Við bjóðum þér tækifæri til að finna fegurð og gleði í lífinu

Sleppa tökum á sársauka og þjáningu

Stíga inn í frelsi og ánægju

 

Hvort sem um er að ræða í einkalífi, starfi eða fyrirtæki


Velkomin

Viðfangesefni okkar eru áfallastreita, kvíði, þunglyndi, sorg og erfið samskipti

Við bjóðum

Sálfræðimeðferð með dáleiðslu
Námskeið
Hópmeðferð

Stéttarfélög endurgreiða hluta kostnaðar við sálfræðiþjónustu


Póstar

Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi?

Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi?

Fallega sál… Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi? Ef svo er þá veistu hversu raunveruleikaskyn…
Read Morearrow_forward
Ert þú með bakpokann fullan af steinum?

Ert þú með bakpokann fullan af steinum?

Elsku þú…. Hefur þér stundum fundist þú vera með bakpoka fullan af steinum? Steinarnir eru sérstakir…
Read Morearrow_forward
Þú ert fædd(ur) til að vaxa og njóta þín!

Þú ert fædd(ur) til að vaxa og njóta þín!

Elsku þú… Hvers vegna eru þá svona mörg ljón í vegi þínum? Hvers vegna þjáist þú?…
Read Morearrow_forward
Friður í hjarta þér...

Friður í hjarta þér...

Elsku þú… Þekkir þú þetta Kínverska spakmæli: „Ef þú átt frið í hjarta þér vex friður…
Read Morearrow_forward

Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir

Sérfræðingur í klínískri fjölskyldusálfræði


Ég er sérfræðingur í klínískri fjölskyldusálfræði. Ég hef einnig aflað mér menntunar í fyrirtækjaþróun og mannauðslausnum. Ég er jafnframt grunn- og framhaldskólakennari, kundalini og jóga nidra kennari að mennt.

Ég hef víðtæka reynslu sem sálfræðingur og hef til fjölda ára starfað við fjölskyldu- og einstaklingsmeðferð og ráðgjöf. Jafnframt hef ég margra ára reynslu af vinnu með hópum svo sem unglingahópum, bekkjarhópum, foreldrahópum og hópi syrgjenda. Í starfi mínu hef ég haldið fjölda erinda sem bæði eru sniðin að þörfum ákveðins hóps og sem almenn fræðsla. Ég hef skrifað greinar í blöð, tímarit og bók.

Ég hef reynslu af mannauðsþróun á vinnustöðum og hef sinnt slíkri vinnu fyrir vinnustaðinn í heild sinni og einstaka starfshópa.

Jafnframt stóð ég fyrir Norrænni ráðstefnu í fjölskyldusálfræði árið 2017 í samvinnu við hin Norðurlöndin: http://meeting.heilsuvitund.is/