Langar þig að njóta hamingju?

Langar þig að njóta hamingju?

Elskulega sál…. Langar þig að njóta hamingju? Nú nálgast jólahátíðin, sú hátíð þegar þig langar til að gleðja aðra og njóta hamingju sjálf(ur). Hver er galdurinn við hamingjuna? Hvað segja andlegir meistarar? Hafðu í huga að ekki er auðvelt að tileinka sér þessar leiðbeiningar og að það þarf að þjálfa sig, kannski alla ævi. Þetta…