Elsku sál…. Komdu þér þægilega fyrir og lokaður augunum. Settu aðra hönd þína á svæði líkamans þar sem þú finnur til svo sem meltingarfæranna. Þú munt taka eftir að því að þetta leiðir til þess að þú finnur tilfinningu þess að hlýna. Ef þú getur ekki hlýjað höndum þínum, hafðu engar áhyggjur, einbeittu þér þess…
Author: Þuríður Hjálmtýsdóttir
Treystu á heilunarmátt líkamas
Elsku sál….þú mátt vera viss um að líkami þinn er stórkostlegur. Treystu á heilunarmátt hans.
Viska þín er dýrmæt!
Elsku þú! Þú þarft á tenglum við visku þína að halda. Þú lifir á tímum þar sem upplýsingar eru hvarvetna tiltækar. Þetta felur í sér völd til allra manna en skapar einnig mikið álag. Þess vegna þarft þú að örva þína innri orku til að geta liðið vel undir slíktir pressu. Þú þarft á tenglsum…
Þarftu að kveðja náið samband?
Kæra sál… Þarftu að kveðja náið samband? Ef þú þarft að kveðja náið samband getur hjálpað að skrifa bréf til viðkomandi. Það getur hjálpað þér þó svo þú komir bréfinu aldrei til þess sem það er skrifað til, það er algjörlega þitt val. Bréfið þitt gæti innihaldið eftirfarandi eða hvað annað sem þú vilt koma…
Þú ert hluti af visku alheimsins!
Elsku þú… Um þessar mundir er lífð óreiðukennt og sífelldum breytingum háð um allan heim. Þetta getur leitt til þess að þú upplifir óöruggi, varnarleysi og að þú sért upp á náð og miskunn annarra komin/n/t. En mundu að…. Þú getur treyst því að þú býrð yfir visku…. Þú ert hluti af alheiminum og tilheyrir…
Hver ert þú?
Fallega sál… Hver ert þú? Hvaðan kemur þú? Hvar ertu núna? Hvað dreymir þig um? Hvert ertu að fara? Hvaða gjafir viltu gefa?
Lifðu í fegurð!
Fallega sál… Lifðu í fegurð! Fegurð fyrir framan þig, fegurð fyrir aftan þig, fegurð fyrir ofan þig og fegurð fyrir neðan þig. Hózhó – Navajo fólkið leitast við að ganga í fegurð. Það sem skiptir máli er: Heilsa Sannleikur Fegurð Jafnvægi Andi Heild
Láttu þér þykja vænt um sárin þín!
Elskulega sál… Við berum öll með okkur sár bernskunnar. Með tímanum getur þú umbreytt sárum þínum í gjafir bernsku þinnar. Það sem hefur valdið sál þinni ama getur orðið uppspretta fegurðar þinnar. Fegurð sálar þinnar getur leitt til köllunar sem heilar þig og aðra.
Leiða sárin þín til vaxtar?
Indæla sál…. Leiða sárin þín til vaxtar? Mismunurinn á þeim sárum sem festast og smætta þig og þeirra sem leiða til vaxtar er hvort þú notar sárin til þess að efla þig, breyta einhverju í heiminum eða leggja eitthvað að mörkum. Munurinn á áfalla-streitu og áfalla-ávinningi er: Tengsl: Leiðir sárið, virðingarleysið eða reiðin til þess…
Sérð þú ljósið í tilveru þinni?
Fallega sál… Mannleg tilvera er óhjákvæmilega sársaukafull. Hefur þú upplifað reynslu sem er svo sársaukafull að þú átt um tvennt að velja. Annað hvort að farast eða að horfast í augu við nánast óbærilegan sársauka þar sem gömul munstur tilverunnar brotna niður og nýr farvegur skapast fyrir lífið. Nánast eins og að endurfæðast. En hver…
Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi?
Fallega sál… Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi? Ef svo er þá veistu hversu raunveruleikaskyn þitt brengslast þar til þú veist ekki lengur hver þú ert. Þá veistu hversu stórhættuleg slík reynsla er. Eins og svarthol sem þú dregst ofan í, sem sýgur frá þér og ruglar orku þína, eyðileggur gæsku þína, lífsaft þitt…
Ert þú með bakpokann fullan af steinum?
Elsku þú…. Hefur þér stundum fundist þú vera með bakpoka fullan af steinum? Steinarnir eru sérstakir vegna þess að þeir eru táknrænir fyrir öll þín vandamál. Þessir steinar tákna öll þau vandamál sem þú hefur í huga núna, í fortíðinni og í framtíðinni…. Þú þarft ekki að hugsa um merkingu steinanna… Það getur verið léttir…
Þú ert fædd(ur) til að vaxa og njóta þín!
Elsku þú… Hvers vegna eru þá svona mörg ljón í vegi þínum? Hvers vegna þjáist þú? Kannski hefur þér verið „kennt“ að það sé eðlilegt að lífið sé vegferð þjáningarinnar. Að þú þurfir að „vinna þér inn“ það sem gott er. Kannski er þér hollt að efast um að þú eigir þjáningu skilið. Að breyta…
Friður í hjarta þér...
Elsku þú… Þekkir þú þetta Kínverska spakmæli: „Ef þú átt frið í hjarta þér vex friður í fjölskyldu þinni. Ef þú býrð yfir friði í fjölskyldu þinni, vex friður í samfélagi þínu. Ef þú býrð við frið í samfélagi þínu, vex friður hjá þjóð þinni. Ef þjóð þín býr við frið, vex friður í heiminum.“…
Leyfðu sköpunarmætti að flæða um þig!
Elsku sál…. Vissir þú að í Kína til forna var málsháttur sem sagði: „Þegar þú átt tóma skál getur þú notað hana, um leið og þú fyllir hana af hrísgrjónum, áttu hrísgrjón en þú getur ekki notað skálina aftur fyrr en þú hefur tæmt hana.“ Á sama hátt er nauðsynlegt að tæma höfuðið af hugsunum…
Hvíldu í vitund þinni!
Elsku þú…. „Hvíldu í vitund þinni“ „Færðu athyglina milli augnabrúnanna og gefðu eftir inn í dýpsta stig slökunar… Hér er ekkert sem þarf að gera eða öðlast, þú hefur stigið inn í friðhelgi náðar og blessunar. Á þessu sviði sameiningar ert þú vitni alls sem er að gerast en aðhefst ekkert. …