Sérð þú ljósið í tilveru þinni?

Sérð þú ljósið í tilveru þinni?

Fallega sál… Mannleg tilvera er óhjákvæmilega sársaukafull. Hefur þú upplifað reynslu sem er svo sársaukafull að þú átt um tvennt að velja. Annað hvort að farast eða að horfast í augu við nánast óbærilegan sársauka þar sem gömul munstur tilverunnar brotna niður og nýr farvegur skapast fyrir lífið. Nánast eins og að endurfæðast. En hver…

Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi?

Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi?

Fallega sál… Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi? Ef svo er þá veistu hversu raunveruleikaskyn þitt brengslast þar til þú veist ekki lengur hver þú ert. Þá veistu hversu stórhættuleg slík reynsla er. Eins og svarthol sem þú dregst ofan í, sem sýgur frá þér og ruglar orku þína, eyðileggur gæsku þína, lífsaft þitt…

Ert þú með bakpokann fullan af steinum?

Ert þú með bakpokann fullan af steinum?

Elsku þú…. Hefur þér stundum fundist þú vera með bakpoka fullan af steinum? Steinarnir eru sérstakir vegna þess að þeir eru táknrænir fyrir öll þín vandamál. Þessir steinar tákna öll þau vandamál sem þú hefur í huga núna, í fortíðinni og í framtíðinni…. Þú þarft ekki að hugsa um merkingu steinanna… Það getur verið léttir…

Hver værir þú ef þú værir eina manneskjan á jörðinni?

Hver værir þú ef þú værir eina manneskjan á jörðinni?

Elsku þú… Í tengslum þínum við sjálfa(n) þig og aðra verður lífið til. Þar leynist svæðið þar sem allt verður til og þróast. Svæðið inn á milli. Þessi vitneskja um lífð gerir okkur samábyrg fyrir því hvernig við komum fram hvort við annað og hvernig heim og samfélag við byggjum upp. Leyfðu þinni elskulegu sál…