Hamingjusöm bernska

Hamingjusöm bernska

„Það er ekkert til sem heitir fullkomin æska, hana hefur enginn átt. Fortíð okkar er saga sem við segjum á margvíslegan hátt.

Við töpum aldrei barnslegum augum okkar og hæfileika til að þroskast. Það er reyndar þannig að þegar við afneitum forvitni okkar og þrá eftir að vaxa og læra að við verðum að vandamálum fortíðarinnar. Þá leyfum við þeirri sögu sem við segjum af vanda fortíðar að afsaka hvers vegna við erum vanmáttug og getum ekki…. Kannski er lykillinn frá vandræðum fortíðar ekki að leita að streitulosun, hamingju eða friði heldur að staðsetja okkur í umhverfi sem hvetur okkur til barnslegrar gleði.“

(Furman, B.: It´s Never to Late to Have a Happy Childhood 1998).

Kæra sál … Taktu ábyrgð á eigin lífi.