Hver værir þú ef þú værir eina manneskjan á jörðinni?

Hver værir þú ef þú værir eina manneskjan á jörðinni?

Elsku þú…

Í tengslum þínum við sjálfa(n) þig og aðra verður lífið til. Þar leynist svæðið þar sem allt verður til og þróast. Svæðið inn á milli.

Þessi vitneskja um lífð gerir okkur samábyrg fyrir því hvernig við komum fram hvort við annað og hvernig heim og samfélag við byggjum upp.

Leyfðu þinni elskulegu sál að blómstra, vertu góð(ur) við sjálfa(n) þig og aðra. Sjáðu það góða og fallega í tenglum þínum við lífið þó það geti vissulega oft verið erfitt.