Láttu þér þykja vænt um sárin þín!

Láttu þér þykja vænt um sárin þín!

Elskulega sál…

Við berum öll með okkur sár bernskunnar. Með tímanum getur þú umbreytt sárum þínum í gjafir bernsku þinnar. Það sem hefur valdið sál þinni ama getur orðið uppspretta fegurðar þinnar. Fegurð sálar þinnar getur leitt til köllunar sem heilar þig og aðra.