Indæla sál….
Leiða sárin þín til vaxtar?
Mismunurinn á þeim sárum sem festast og smætta þig og þeirra sem leiða til vaxtar er hvort þú notar sárin til þess að efla þig, breyta einhverju í heiminum eða leggja eitthvað að mörkum.
Munurinn á áfalla-streitu og áfalla-ávinningi er:
Tengsl: Leiðir sárið, virðingarleysið eða reiðin til þess að þú tengist dýpra sjálfri (um/u) þér, heiminum, tilfinningu fyrir lífinu, æðri tilgangi, Guði eða ekki?
Samkennd: Leiðir sárið til meiri samkenndar í eigin garð og annarra eða ekki?
Framlag: Leiðir sárið til þess að þú leggur eitthvað að mörkum til betra lífs fyrir þig sjálfa (n/t) eða aðra eða ekki?