Leyfðu sköpunarmætti að flæða um þig!

Leyfðu sköpunarmætti að flæða um þig!

Elsku sál….

Vissir þú að í Kína til forna var málsháttur sem sagði:

„Þegar þú átt tóma skál getur þú notað hana,

um leið og þú fyllir hana af hrísgrjónum, áttu hrísgrjón

en þú getur ekki notað skálina aftur fyrr en þú hefur tæmt hana.“

Á sama hátt er nauðsynlegt að tæma höfuðið af hugsunum til þess að sköpunarmáttur almættisins nái að flæða um þig.