Þín eilífðarnáð

Þín eilífðarnáð

Elsku þú…

Þú getur hugsað þér að almættið sjálft blessi sál þína með þessari bæn. Þína fallegu sál í hrjáðum en samt yndislegum heimi. Þú getur hjálpað heilsunni þinni með því að kyrja þessa bæn á morgnana áður en þú ferð út í daginn.

Þessa heilandi bæn má finna á ensku með laglínu undir heitinu Long Time Song.  Slóðin er: https://www.youtube.com/watch?v=gexkiDmQa9I&ab_channel=Arex

Hjá Sálarró.is er jóga ein þeirra aðferða sem við notum til að hjálpa þér að tengja inn á við og lækna taugakerfi þitt og ná með því jafnvægi á líkama og sál.