Viltu auka vellíðan í líkama þínum? Eða hjálpa líkama þínum að takast á við sársauka?

Viltu auka vellíðan í líkama þínum? Eða hjálpa líkama þínum að takast á við sársauka?

Elsku sál….

Komdu þér þægilega fyrir og lokaður augunum.

Settu aðra hönd þína á svæði líkamans þar sem þú finnur til svo sem meltingarfæranna.

Þú munt taka eftir að því að þetta leiðir til þess að þú finnur tilfinningu þess að hlýna.

Ef þú getur ekki hlýjað höndum þínum, hafðu engar áhyggjur, einbeittu þér þess í stað að því að auka þægindi.

Meðan hendi þín hvílir á svæði meltingarfæranna getur þú ekki hindrað hlýjuna frá því að aukast, jafnvel þó þú reyndir.

Settu nú hina hendina ofan á þá fyrri þannig að hlýjan aukist enn frekar.

Notaðu nú afl hugans til þess að auka enn frekar hlýjuna.

Hugsaðu um eitthvað sem hjálpar þér að auka hlýju handa þinna.

Hugsaðu þér til dæmis að þú yljir hendur þínar fyrir framan arineld.

Mundu að rannsóknir hafa sýnt að hægt er að örva hlýju handanna með dáleiðslu.

Notaðu afl hugans til þess að örva hlýjuna.

Notaður afl hugans til þess að örva hlýjuna enn frekar.

 

Sjáðu nú fyrir þér skýfu sem þú getur snúið og snúðu skýfunni til þess að örva hlýjuna.

 

Hlýjan frá höndum þínum breiðist nú, í gegn um vöðva þína, gegn um magavegginn,

beint að því svæði þar sem óþægindin eru.

Þegar hlýjan eykst, slakna og róast meltingarfærin

Hlýjan og þægindin breiðast um meltingarfærin og hjálpa til að lækna hvaða einkenni sem þú gætir haft.

 

Minntu sjálfan þig á það að hvenær sem þú þarft á að halda getur þú róað og örvað vellíðan í meltingarfærunum einungis með því að minnast þeirrar hugmyndar sem var þér hjálplegust.

 

3-2-1 Opnaðu augun og njóttu betri líðan.