Vilt þú æfa þig í að hrista áföll og erfiðleika úr líkama þínum?

Vilt þú æfa þig í að hrista áföll og erfiðleika úr líkama þínum?

Fallega sál…. Áföll og erfiðleikar setjast í líkama þinn vegna þess að flæði orkunnar innra með þér hefur stöðvast og myndað orkuhnút. Til þess að auðvelda flæðinu að streyma um líkama þinn getur verið gott að hrista hann. Þú getur séð fyrir þér að þú hristir erfiðleika og sársauka út úr líkama þínum þannig að…