Hver værir þú ef þú værir eina manneskjan á jörðinni?

Hver værir þú ef þú værir eina manneskjan á jörðinni?

Elsku þú… Í tengslum þínum við sjálfa(n) þig og aðra verður lífið til. Þar leynist svæðið þar sem allt verður til og þróast. Svæðið inn á milli. Þessi vitneskja um lífð gerir okkur samábyrg fyrir því hvernig við komum fram hvort við annað og hvernig heim og samfélag við byggjum upp. Leyfðu þinni elskulegu sál…