Ert þú með bakpokann fullan af steinum?

Ert þú með bakpokann fullan af steinum?

Elsku þú…. Hefur þér stundum fundist þú vera með bakpoka fullan af steinum? Steinarnir eru sérstakir vegna þess að þeir eru táknrænir fyrir öll þín vandamál. Þessir steinar tákna öll þau vandamál sem þú hefur í huga núna, í fortíðinni og í framtíðinni…. Þú þarft ekki að hugsa um merkingu steinanna… Það getur verið léttir…