Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi?

Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi?

Fallega sál… Hefur þú upplifað gaslýsingu í nánu sambandi? Ef svo er þá veistu hversu raunveruleikaskyn þitt brengslast þar til þú veist ekki lengur hver þú ert. Þá veistu hversu stórhættuleg slík reynsla er. Eins og svarthol sem þú dregst ofan í, sem sýgur frá þér og ruglar orku þína, eyðileggur gæsku þína, lífsaft þitt…