Sérð þú ljósið í tilveru þinni?

Sérð þú ljósið í tilveru þinni?

Fallega sál… Mannleg tilvera er óhjákvæmilega sársaukafull. Hefur þú upplifað reynslu sem er svo sársaukafull að þú átt um tvennt að velja. Annað hvort að farast eða að horfast í augu við nánast óbærilegan sársauka þar sem gömul munstur tilverunnar brotna niður og nýr farvegur skapast fyrir lífið. Nánast eins og að endurfæðast. En hver…