Langar þig að hætta að endurspila áföllin í huganum?

Langar þig að hætta að endurspila áföllin í huganum?

Langar þig að hætta að endurspila áföllin í huganum?

Þá skiptir höfuðmáli að gera sér grein fyrir því sem gæti hindrað bata þinn. Án þess að skilja hvað hefur gerst við áföllin sem þú hefur gengið í gegn um getur verið erfitt að ná bata.

Af hverju??

Svarið er að áföllin lifa í líkama þínum. Heili þinn fylgir líkamanum. Breytingar í huga þér gerast eftir að breytingar í líkama þínum hafa átt sér stað.

Þess vegna áttu svona erfitt að hætta að hugsa aftur og aftur um allt þetta erfiða sem gerðist. Þú þarft að losa áfallið sem er tvinnað í líkama þinn.

Góðu fréttirnar eru að þú getur sleppir tökum á erfiðum hugsunum um leið og áfallið sleppir líkama þínum úr klóm sínum. Þá opnast þér kraftaverkin, aflið og gleðin í lífi þínu og þú ert frjáls frá áföllum þínum.

Hjá Sálarró.is langar okkur að gefa þér tækifæri til að byrja þína heilun vegna þess að „Þúsund mílna ferð hefst á blettinum undir fótum þér“. Með fræðslu, æfingum og hugleiðslu nálgast þú þá erfiðu reynslu sem felst í áföllum. Við hjálpum þér að skilja hvað gerist við áföll og kennum þér aðferðir til að takast á við þau. Þú getur byrjað að blómstra og nýta hæfileika þína til fulls. https://salarro.is/hopmedferd/