Vilt þú losna við sársauka fortíðarinnar?

Vilt þú losna við sársauka fortíðarinnar?

Við eigum í miklun erfiðleikum með að fyrirgefa á sama tíma og þörfin fyrir fyrirgefningu er mikil.

Ricoeur telur erfiðleika okkar tengist því að við eigum í vandræðum með að sjá fortíðina sem fortíð og við höfum tilhneigingu til þess að gleyma því góða sem gerðist, þrátt fyrir allt. Viðhorf okkar til réttlætis er of strangt að hans mati. Minningar um ofbeldi og hatur vara lengi og sumt er álitið ófyrirgefanlegt. Hann segir að ef við ætlum að tengjast af virðingu við framtíð okkar þurfum við að tengjast af virðingu fortíð okkar.

Siðferði þess að gleyma:

Nauðsyn þess að fyrirgefa gerir til okkar andstæðar kröfur um, annars vegar að muna og hins vegar að gleyma.

Fyrirgefning felur í sér vilja til að tengja sig ekki lengur við sársauka fortíðarinnar og gera ekki annan aðila ábyrgan.

Siðferði þess að muna:

Hægt er að segja allar sögur á mismunandi hátt.

Minningar um sár fortíðarinnar bera með sér sorgarúrvinnslu vegna þess að…..

Við þurfum að viðurkenna hið óbætanlega í mannlegum samskiptum og ….

Við þurfum að gefa frá okkur kröfuna um að fá úrbót.

……..

Það getur hjálpað að ímynda sér þjáningu þess sem olli okkur kvalræði áður en við endurskoðum eigin þjáningu.

„Það er tími fyrir hið ófyrirgefanlega og tími fyrir fyrirgefninguna“ segir Ricoeur.

Við hjá Sálarró.is leggjum áherslu á frelsi frá öllu sem gerðist í fortíðinni og að finna friðsæld með sjálfum sér og heiminum í kring. Að upplifa sátt, kyrrð og ró.
Kíktu á okkur á: https://salarro.is/hopmedferd/