Fegurð er allt um kring
Við bjóðum þér tækifæri til að finna fegurð og gleði í lífinu
Sleppa tökum á sársauka og þjáningu
Stíga inn í frelsi og ánægju
Hvort sem um er að ræða í einkalífi, starfi eða fyrirtæki
Velkomin
Viðfangesefni okkar eru áfallastreita, kvíði, þunglyndi, sorg og erfið samskipti

Sálfræðimeðferð með dáleiðslu
Tengsl, tilfinningar, samskipti, breytingar, kreppa, streyta, hlutverk, áföll, sköpunarkraftur, sorg.

Töframáttur samtalsins / Námskeið
Boðið er upp á breytingaferli til þess að nálgast hið jákvæða og sérstaka í samskiptum.

Viltu vaxa eftir áföll?
Hagnýt sál-líkamleg meðferð Í litlum sjálfsþroskahópi
Póstar
Viltu auka vellíðan í líkama þínum? Eða hjálpa líkama þínum að takast á við sársauka?
Treystu á heilunarmátt líkamas
Viska þín er dýrmæt!
Þarftu að kveðja náið samband?
Þú ert hluti af visku alheimsins!
Hver ert þú?
Lifðu í fegurð!
Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir
Sérfræðingur í klínískri fjölskyldusálfræði
Ég er sérfræðingur í klínískri fjölskyldusálfræði. Ég hef einnig aflað mér menntunar í fyrirtækjaþróun og mannauðslausnum. Ég er jafnframt grunn- og framhaldskólakennari, kundalini og jóga nidra kennari að mennt.
Ég hef víðtæka reynslu sem sálfræðingur og hef til fjölda ára starfað við fjölskyldu- og einstaklingsmeðferð og ráðgjöf. Jafnframt hef ég margra ára reynslu af vinnu með hópum svo sem unglingahópum, bekkjarhópum, foreldrahópum og hópi syrgjenda. Í starfi mínu hef ég haldið fjölda erinda sem bæði eru sniðin að þörfum ákveðins hóps og sem almenn fræðsla. Ég hef skrifað greinar í blöð, tímarit og bók.
Ég hef reynslu af mannauðsþróun á vinnustöðum og hef sinnt slíkri vinnu fyrir vinnustaðinn í heild sinni og einstaka starfshópa.
Jafnframt stóð ég fyrir Norrænni ráðstefnu í fjölskyldusálfræði árið 2017 í samvinnu við hin Norðurlöndin: http://meeting.heilsuvitund.is/
