Þakklæti eykur hamingju þína!

Þakklæti eykur hamingju þína!

Elsku þú…. Þakklæti eykur hamingju þína! Ef þú tileinkar þér hugarfar þakklætis verður þú hamingjusamari, líður betur andlega, verður síður þunglynd(ur), finnur síður fyrir streitu, hefur færri líkamleg einkenni, minni líkamlegan sársauka og færð sterkara ónæmiskerfi.  Kostir þess að vera þakklát(ur) eru óendanlegir. Þú getur verið þakklát(ur) líkama þínum sem gerir allt til þess að…

Tilfinning þakklætis tengir þig líðandi stund

Tilfinning þakklætis tengir þig líðandi stund

Elsku sál….   Tilfinning þakklætis tengir þig líðandi stund. Sú stund er sú dýrmætasta. Þar felst hið eina sanna augnablik. Fortíðin er að baki og framtíðin ekki komin þannig að ekkert er til nema augnablikið sem þú ert staddur(stödd) í núna.   Þú getur þjálfað þig í að beina athyglinni að því smáa og einfalda…

Hvað þýðir það að vera þakklát(ur)?

Hvað þýðir það að vera þakklát(ur)?

Elsku þú….. Hvað þýðir það að vera þakklát(ur)? Þakklæti þýðir ekki að þú lætur eins og allt sé gott og afneitar því sem aflaga fer. Ástundun þakklætis þýðir að þú velur að beina athyglinni að því sem  þú kannt að meta. Það er lykillinn að þakklæti og farsælli líðan þinni. Vellíðan þín byggist meira á…