Sálfræðimeðferð með dáleiðslu

Sálfræðimeðferð með dáleiðslu
Tengsl, tilfinningar, samskipti, breytingar, kreppa, streyta, hlutverk, áföll, sköpunarkraftur, sorg

Langar þig:
…að leita persónulegs þroska?
…og maka þínum til að þroska samband ykkar?
…að njóta meiri gleði með börnunum þínum/ykkar?
…að finna til meira öryggis og gleði í fjölskyldunni?
…að breyta lífinu?
…til þess að barninu þínu líði betur?

…að líða betur í vinnunni?