Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald!

Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald!

Kæra sál! Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald! Af hverju? Af því að þú gætir auðveldlega lent í því að einhver vill notfæra sér það. Þú gætir verið þessi yndislega manneskja sem er góðhjörtuð(aður), hefur mikið til að bera, ert ábyrgðarfull(ur), næm(ur) fyrir tilfinningum annarra, vilt hjálpa og átt erfitt með að…

Vilt þú losna við sársauka fortíðarinnar?

Vilt þú losna við sársauka fortíðarinnar?

Við eigum í miklun erfiðleikum með að fyrirgefa á sama tíma og þörfin fyrir fyrirgefningu er mikil. Ricoeur telur erfiðleika okkar tengist því að við eigum í vandræðum með að sjá fortíðina sem fortíð og við höfum tilhneigingu til þess að gleyma því góða sem gerðist, þrátt fyrir allt. Viðhorf okkar til réttlætis er of…

Ögranir lífs þíns geta orðið blessun þín vegna þess þroska sem verður í kjölfar þeirra

Ögranir lífs þíns geta orðið blessun þín vegna þess þroska sem verður í kjölfar þeirra

Það getur verið að þú hafir ekki hugmynd um það hveru mikla blessun lífsins straumar geta borið í kjölfar mikilla erfiðleika. Þú getur neyðst til að endurskoða líf þitt. Þú getur þurft að þjálfa þig í að lifa hér og nú og aftengja þig því að ná ákveðinni niðurstöðu eða árangri. Þú getur þurft að…

Í hverju felst fyrirgefning þín?

Í hverju felst fyrirgefning þín?

Hvað felst í fyrirgefningu þinni? Fyrirgefning þín er ákvörðun um að sleppa tökum á sársauka og þörf fyrir hefnd. Hún felur í sér gæsku þína og er eðlilegur þáttur í sorgarferli þínum. Fyrirgefning þín er viðurkenning á þjáningunni og missinum í lífi þínu. Fyrirgefning þín fjallar um þig, um tilfinningar þínar, hugsanir og líkama. Hún…

Hefur þú tekið eftir því hvað það er gaman að hugsa góðar hugsanir?

Hefur þú tekið eftir því hvað það er gaman að hugsa góðar hugsanir?

Indæla sál! Hefur þú tekið eftir því hvað það er gaman að hugsa góðar hugsanir? Hvers vegna endurhugsum við þá erfiðleika og áföll aftur og aftur í huganum og erum föst í fangelsi hugans? Það hjálpar ekki að hugsa enn meira til þess að læknast. Það er ekki hægt að lækna erfiða hugsun með enn…