Töframáttur samtalsins

Töframáttur samtalsins

Kennari, námsráðgjafi, stjórnandi, meðferðaraðili og þú sem berð ábyrgð í samskiptum

Hvernig leiðir þú samtal sem:
Eykur vellíðan, sjálfstraust, samkennd og ábyrgð
einstaklinga og í hópi?

Boðið er upp á breytingaferli til þess að nálgast hið jákvæða og sérstaka í samskiptum. Markmiðið er að nýta tækifæri hvers augnabliks til að auka trú á eigin getu, vellíðan og traust. Verðleikar hvers og eins eru auðlynd. Í tengslum verður sköpun til. Samtalið skapar tengsl, samkennd, ábyrgð og gleði.


Lengd: 9 klst námskeið, 1 sinni í viku, 3 klst í hvert skipti

Takmarkaður fjöldi þátttakenda

Leiðbeinandi: Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði

Tími: Tími og dagsetning auglýst síðar.

Staður: Sálarró.is, Skeifunni 19, 2 hæð, 108 Reykjavík