Vilt þú æfa þig í að hrista áföll og erfiðleika úr líkama þínum?

Vilt þú æfa þig í að hrista áföll og erfiðleika úr líkama þínum?

Fallega sál…. Áföll og erfiðleikar setjast í líkama þinn vegna þess að flæði orkunnar innra með þér hefur stöðvast og myndað orkuhnút. Til þess að auðvelda flæðinu að streyma um líkama þinn getur verið gott að hrista hann. Þú getur séð fyrir þér að þú hristir erfiðleika og sársauka út úr líkama þínum þannig að…

Langar þig að njóta hamingju?

Langar þig að njóta hamingju?

Elskulega sál…. Langar þig að njóta hamingju? Nú nálgast jólahátíðin, sú hátíð þegar þig langar til að gleðja aðra og njóta hamingju sjálf(ur). Hver er galdurinn við hamingjuna? Hvað segja andlegir meistarar? Hafðu í huga að ekki er auðvelt að tileinka sér þessar leiðbeiningar og að það þarf að þjálfa sig, kannski alla ævi. Þetta…

Af hverju þjáist þú?

Af hverju þjáist þú?

Elsku sál…. Af hverju þjáist þú? Allir menn þjást, slík er tilvega mannsins á plánetu jörð. Buddha kenndi fjögur göfug sannindi: Þjáning eða ófullnægja (Dukkha) er andleg kvöl mannsins. Ef þú festir þig við eða hengir þig á eitthvað og getur ekki sleppt takinu veldur það þér andlegri kvöl. Uppspretta þjáningarinnar. Það skiptir sköpum hvernig…

Þakklæti eykur hamingju þína!

Þakklæti eykur hamingju þína!

Elsku þú…. Þakklæti eykur hamingju þína! Ef þú tileinkar þér hugarfar þakklætis verður þú hamingjusamari, líður betur andlega, verður síður þunglynd(ur), finnur síður fyrir streitu, hefur færri líkamleg einkenni, minni líkamlegan sársauka og færð sterkara ónæmiskerfi.  Kostir þess að vera þakklát(ur) eru óendanlegir. Þú getur verið þakklát(ur) líkama þínum sem gerir allt til þess að…

Tilfinning þakklætis tengir þig líðandi stund

Tilfinning þakklætis tengir þig líðandi stund

Elsku sál….   Tilfinning þakklætis tengir þig líðandi stund. Sú stund er sú dýrmætasta. Þar felst hið eina sanna augnablik. Fortíðin er að baki og framtíðin ekki komin þannig að ekkert er til nema augnablikið sem þú ert staddur(stödd) í núna.   Þú getur þjálfað þig í að beina athyglinni að því smáa og einfalda…

Hvað þýðir það að vera þakklát(ur)?

Hvað þýðir það að vera þakklát(ur)?

Elsku þú….. Hvað þýðir það að vera þakklát(ur)? Þakklæti þýðir ekki að þú lætur eins og allt sé gott og afneitar því sem aflaga fer. Ástundun þakklætis þýðir að þú velur að beina athyglinni að því sem  þú kannt að meta. Það er lykillinn að þakklæti og farsælli líðan þinni. Vellíðan þín byggist meira á…

Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald!

Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald!

Kæra sál! Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald! Af hverju? Af því að þú gætir auðveldlega lent í því að einhver vill notfæra sér það. Þú gætir verið þessi yndislega manneskja sem er góðhjörtuð(aður), hefur mikið til að bera, ert ábyrgðarfull(ur), næm(ur) fyrir tilfinningum annarra, vilt hjálpa og átt erfitt með að…

Vilt þú losna við sársauka fortíðarinnar?

Vilt þú losna við sársauka fortíðarinnar?

Við eigum í miklun erfiðleikum með að fyrirgefa á sama tíma og þörfin fyrir fyrirgefningu er mikil. Ricoeur telur erfiðleika okkar tengist því að við eigum í vandræðum með að sjá fortíðina sem fortíð og við höfum tilhneigingu til þess að gleyma því góða sem gerðist, þrátt fyrir allt. Viðhorf okkar til réttlætis er of…