Langar þig að hætta að endurspila áföllin í huganum? Þá skiptir höfuðmáli að gera sér grein fyrir því sem gæti hindrað bata þinn. Án þess að skilja hvað hefur gerst við áföllin sem þú hefur gengið í gegn um getur verið erfitt að ná bata. Af hverju?? Svarið er að áföllin lifa í líkama þínum.…
Month: apríl 2022
Innri sannleikur
Elsku þú! Innri kraftur og reynsla tilveru þinnar er ekki háður öðrum eða einhverju sem stendur utan við þig. Það ert þú sem hefur vald yfir hver þú ert. Hverjar eru takmarkanir þínar og hver er sannleikur þinn? Hvað skiptir máli fyrir þig? Hvað segir þín innri þörf þér að gera eða upplifa? Það er…
Hættum að þóknast öðrum og láta vaða yfir okkur
Elsku þú! Það er margt yndislegt fólk sem gefur og gefur. Oft, þangað að það veldur innri kvöl. Við höfum stundum lært að þannig eigi maður að koma fram við aðra: „Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig“. En það er til fólk sem notfærir sér gæsku annarra…