Þú liggur úti í náttúrunni. Þú hlustar á hljóðin í kring um þig, kannski fuglasöng… Þú hlustar á falleg náttúruhljóðin og sólin vermir húð þína…. Sólin sem er svo hlý og þú getur minnst hennar þegar þú varst yngri… Sólin vermir húð þína vegna þess að þú ert til…. Þú mannst ef til vill daga…
Day: 19. maí, 2022
Þú getur alltaf náð þér af áfalli
Klára(i), flotta(i) þú… Þú ert alltaf á þeim aldri að geta náð þér af áfalli, alveg sama hversu sár eða langvarandi þjáningin var. Hvernig bætir þú þér upp öll árin sem þú, ef til vill, álasaðir þér og finnst þú hafa kastað á glæ öllu því besta og fallegasta sem þú áttir innra með þér?…
Hamingjusöm bernska
„Það er ekkert til sem heitir fullkomin æska, hana hefur enginn átt. Fortíð okkar er saga sem við segjum á margvíslegan hátt. Við töpum aldrei barnslegum augum okkar og hæfileika til að þroskast. Það er reyndar þannig að þegar við afneitum forvitni okkar og þrá eftir að vaxa og læra að við verðum að vandamálum…