Elsku þú… Líkami þinn er bústaður þinn á þessari jörð. „Musteri sálarinnar“ segja margir. Hugsaður vel um hann og varðveittu heilsu þína eins vel og þú getur. Hefur þú heyrt að það sé bara að slaka á og hætta að hafa þessar áhyggjur. Þetta sé allt í hausnum á þér. Það væri ágætt ef málið…
Month: júlí 2022
Náttúran er þinn griðarstaður
Elsku þú…. Þú ert hluti af náttúrunni…. Rætur þínar liggja í náttúrunni….. Þú getur tekist á við öldur lífs þíns á sama hátt og hafið af því þú ert hluti af náttúrunni. … Alveg eins og náttúran hefur þú upplifað ljúfa og kraftmikla daga…. Þú veist líka að slíkir dagar koma og fara….. Það sem…
Þín eilífðarnáð
Elsku þú… Þú getur hugsað þér að almættið sjálft blessi sál þína með þessari bæn. Þína fallegu sál í hrjáðum en samt yndislegum heimi. Þú getur hjálpað heilsunni þinni með því að kyrja þessa bæn á morgnana áður en þú ferð út í daginn. Þessa heilandi bæn má finna á ensku með laglínu undir heitinu…
Ögranir lífs þíns geta orðið blessun þín vegna þess þroska sem verður í kjölfar þeirra
Það getur verið að þú hafir ekki hugmynd um það hveru mikla blessun lífsins straumar geta borið í kjölfar mikilla erfiðleika. Þú getur neyðst til að endurskoða líf þitt. Þú getur þurft að þjálfa þig í að lifa hér og nú og aftengja þig því að ná ákveðinni niðurstöðu eða árangri. Þú getur þurft að…
Hefur hugsun þín áhrif á það hvernig þér líður?
Hugsun þín hefur gríðarlega áhrif á það hvernig þér líður og hvernig heilsa þín er. Þess vegna þarft þú að þjálfa þig í að hugsa fallegar hugsanir. Hægara sagt en gert. En þú getur þjálfað hugsun þína þannig að þú náir smátt og smátt að láta þér líða vel. Ef þú hefur stundað hugleiðslu hefur…
Í hverju felst fyrirgefning þín?
Hvað felst í fyrirgefningu þinni? Fyrirgefning þín er ákvörðun um að sleppa tökum á sársauka og þörf fyrir hefnd. Hún felur í sér gæsku þína og er eðlilegur þáttur í sorgarferli þínum. Fyrirgefning þín er viðurkenning á þjáningunni og missinum í lífi þínu. Fyrirgefning þín fjallar um þig, um tilfinningar þínar, hugsanir og líkama. Hún…