Elsku þú… Þín frumskylda er að vernda sjálfa(n) þig. Láttu þig ekki dreyma um að þú getir gert aðra hamingjusama. Þú getur það ekki, það er ekki þitt hlutverk því það ber hver og einn ábyrgð á sér eins og þú berð ábyrgð á þér. Ef þú elskar friðinn og hatar ágreining er hætta á…
Month: ágúst 2022
Hverjar eru óskir þínar og þarfir?
Elsku þú…. Hverjar eru óskir þínar og þarfir? Hikar þú þegar þú þarft að láta þarfir þínar og óskir í ljós? Það er eðlilegt vegna þess að menning samfélagsins segir okkur oft að bæla okkur til þess að þóknast öðrum eða að setja aðra í forgang. Að það sé dyggð. Berðu virðingu fyrir hikinu því…
Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald!
Kæra sál! Gefðu aldrei frá þér þitt innra afl og vald! Af hverju? Af því að þú gætir auðveldlega lent í því að einhver vill notfæra sér það. Þú gætir verið þessi yndislega manneskja sem er góðhjörtuð(aður), hefur mikið til að bera, ert ábyrgðarfull(ur), næm(ur) fyrir tilfinningum annarra, vilt hjálpa og átt erfitt með að…
Vilt þú losna við sársauka fortíðarinnar?
Við eigum í miklun erfiðleikum með að fyrirgefa á sama tíma og þörfin fyrir fyrirgefningu er mikil. Ricoeur telur erfiðleika okkar tengist því að við eigum í vandræðum með að sjá fortíðina sem fortíð og við höfum tilhneigingu til þess að gleyma því góða sem gerðist, þrátt fyrir allt. Viðhorf okkar til réttlætis er of…
Vertu trúr sjálfum þér
Elsku þú… Vertu trúr sjálfum þér.. Hefur þú hugsað út í að þú býrð í samfélagi sem einkennist af miklu álagi. Þekking hefur orðið sífellt aðgengilegri. Þú þarft ekki annað en að ýta á takka og þekkingin er þín. Upplýsingar eru hvarvetna tiltækar, bæði um menn og málefni. Þetta felur í sér völd…