Elskulega sál…. Hefur þú mætt tóminu hið innra? Hefur þú upplifað að það sé eins og að einhverju í lífi þínu sé lokið og að eitthvað annað sé í þann mund að taka við? Líkt og hurð sé að falla að stöfum, þú stendur fyrir framan nokkrar hurðir og veist ekki hverjar þeirra muni opnast…
Month: nóvember 2022
Leyfðu sársaukanum að líða frá þér!
Elskulega sál… Leyfðu sársaukanum að líða frá þér. Skapaðu þannig rými fyrir kyrrð og ró innra með þér. Leyfðu þér að verða ein(n) með öllu sem er. Sársauki þinn er orka. Leyfðu bylgjum orkunnar að flæða um þig og sársaukanum að líða frá þér eins og þú sjáir hann berast burt í dásamlegu fljóti lífsorku…
Af hverju þjáist þú?
Elsku sál…. Af hverju þjáist þú? Allir menn þjást, slík er tilvega mannsins á plánetu jörð. Buddha kenndi fjögur göfug sannindi: Þjáning eða ófullnægja (Dukkha) er andleg kvöl mannsins. Ef þú festir þig við eða hengir þig á eitthvað og getur ekki sleppt takinu veldur það þér andlegri kvöl. Uppspretta þjáningarinnar. Það skiptir sköpum hvernig…
Ert þú einmana?
Kæra sál… Ert þú einmana? Ef þú ert einmana sendi ég þér mína dýpstu samúð. Hvernig áttu að vera í heiminum og trúa á hann? Leyfðu sál þinni og líkama að tala til þín. Þú ert að læra allt lífið og það breytir heila þínum og taugakerfi. Þú ert hluti af heiminum og af öllu…